munaðarleysingjahæli
Útlit
Íslenska
Nafnorð
munaðarleysingjahæli (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] hæli fyrir þau sem eru munaðarlaus
- Orðsifjafræði
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Vivaldi lærði til prests og tók vígslu en gat ekki sungið við messur vegna veikinda og þar með hófust mikil tengsl hans við munaðarleysingjahæli telpna.“ (Wikipedia : Antonio Vivaldi - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Munaðarleysingjahæli“ er grein sem finna má á Wikipediu.