munaðarleysingjahæli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „munaðarleysingjahæli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall munaðarleysingjahæli munaðarleysingjahælið munaðarleysingjahæli munaðarleysingjahælin
Þolfall munaðarleysingjahæli munaðarleysingjahælið munaðarleysingjahæli munaðarleysingjahælin
Þágufall munaðarleysingjahæli munaðarleysingjahælinu munaðarleysingjahælum munaðarleysingjahælunum
Eignarfall munaðarleysingjahælis munaðarleysingjahælisins munaðarleysingjahæla munaðarleysingjahælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

munaðarleysingjahæli (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hæli fyrir þau sem eru munaðarlaus
Orðsifjafræði
munaðarleysingja- og hæli
Afleiddar merkingar
[1] munaðarlaus, munaðarleysingi
Dæmi
[1] „Vivaldi lærði til prests og tók vígslu en gat ekki sungið við messur vegna veikinda og þar með hófust mikil tengsl hans við munaðarleysingjahæli telpna.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Antonio Vivaldi - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Munaðarleysingjahæli er grein sem finna má á Wikipediu.