Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Spænska
Nafnorð
moneda (kvenkyn)
- [1] peningur, mynt
- [2] gjaldmiðill
- Orðsifjafræði
- latína moneta, 'fé', 'peningar'
- Framburður
- IPA: [ mo.ˈne.ða ]
- Sjá einnig, samanber
- dinero, divisa
- Tilvísun
„Moneda“ er grein sem finna má á Wikipediu.