mjaðmagrind
Útlit
Íslenska
Nafnorð
mjaðmagrind (kvenkyn); sterk beyging
- [1] líffærafræði: Mjaðmagrindin, fræðiheiti: pelvis, er einn af mikilvægustu pörtum líkamans. Hún er mynduð úr mjaðmabeinum, spjaldbeini og rófubeini.
- Yfirheiti
- [1] bein
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Mjaðmagrind“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mjaðmagrind “
Íðorðabankinn „357913“