mjaðmagrind

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mjaðmagrind“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjaðmagrind mjaðmagrindin mjaðmagrindur mjaðmagrindurnar
Þolfall mjaðmagrind mjaðmagrindina mjaðmagrindur mjaðmagrindurnar
Þágufall mjaðmagrind mjaðmagrindinni mjaðmagrindum mjaðmagrindunum
Eignarfall mjaðmagrindar mjaðmagrindarinnar mjaðmagrinda mjaðmagrindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1]

Nafnorð

mjaðmagrind (kvenkyn); sterk beyging

[1] líffærafræði: Mjaðmagrindin, fræðiheiti: pelvis, er einn af mikilvægustu pörtum líkamans. Hún er mynduð úr mjaðmabeinum, spjaldbeini og rófubeini.


Yfirheiti
[1] bein

Þýðingar

Tilvísun

Mjaðmagrind er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mjaðmagrind
Íðorðabankinn357913