Fara í innihald

mjöðm

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mjöðm“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjöðm mjöðmin mjaðmir mjaðmirnar
Þolfall mjöðm mjöðmina mjaðmir mjaðmirnar
Þágufall mjöðm mjöðminni mjöðmum mjöðmunum
Eignarfall mjaðmar mjaðmarinnar mjaðma mjaðmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mjöðm (kvenkyn); sterk beyging

[1] líkamspartur á fólki og dýrum neðan mittis þar sem mætast læri og bolur
Samheiti
[1] lend

Þýðingar

Tilvísun

Mjöðm er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mjöðm