Fara í innihald

mjónefur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mjónefur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjónefur mjónefurinn mjónefir mjónefirnir
Þolfall mjónef mjónefinn mjónefi mjónefina
Þágufall mjónef mjónefinum mjónefjum mjónefjunum
Eignarfall mjónefs mjónefsins mjónefja mjónefjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mjónefur

[1] hámús (fræðiheiti: Hariotta raleighana)
[2] nefdýr í Ástralíu, (fræðiheiti: Tachyglossus aculeatus)
Yfirheiti
[1] hámýs

Þýðingar

Tilvísun

Mjónefur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn407162
Margmiðlunarefni tengt „Tachyglossidae“ er að finna á Wikimedia Commons.