mjógörn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „mjógörn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjógörn mjógörnin mjógarnir mjógarnirnar
Þolfall mjógörn mjógörnina mjógarnir mjógarnirnar
Þágufall mjógörn mjógörninni mjógörnum mjógörnunum
Eignarfall mjógarnar mjógarnarinnar mjógarna mjógarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mjógörn (kvenkyn); sterk beyging

[1] smáþarmur (fræðiheiti: Intestinum tenue)
Aðrar stafsetningar
[1] mjógirni
Samheiti
[1] smáþarmur
Andheiti
[1] digurgirni
Yfirheiti
[1] þarmur
Undirheiti
[1] skeifugörn, ásgörn, dausgörn

Þýðingar

Tilvísun

Mjógörn er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „mjógörn
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „mjógörn