minnisleysi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „minnisleysi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall minnisleysi minnisleysið
Þolfall minnisleysi minnisleysið
Þágufall minnisleysi minnisleysinu
Eignarfall minnisleysis minnisleysisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

minnisleysi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skortur á minni [1]
Orðsifjafræði
minnis- og leysi
Sjá einnig, samanber
óminni
Dæmi
[1] „Alzheimersjúkdómur er einn af allnokkrum og hinn algengasti meðal svokallaðra minnissjúkdóma er lýsa sér m.a. í minnisleysi á nýorðna hluti og síðar á eldri atburði.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Örvandi lyf)

Þýðingar

Tilvísun

Minnisleysi er grein sem finna má á Wikipediu.