Fara í innihald

minkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „minkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall minkur minkurinn minkar minkarnir
Þolfall mink minkinn minka minkana
Þágufall mink/ minki minknum minkum minkunum
Eignarfall minks minksins minka minkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Minkur

Nafnorð

minkur (karlkyn); sterk beyging

[1] spendýr (rándýr) af marðarætt; (fræðiheiti: Mustela)
Yfirheiti
loðdýr, merðir (Mustelidae)
Dæmi
Minkur velur sér bústað í nánd við vatn.“ (Íslensku landspendýrinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Íslensku landspendýrin: Minkurinn)

Þýðingar

Tilvísun

Minkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „minkur
Íðorðabankinn439216