Fara í innihald

millinafn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „millinafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall millinafn millinafnið millinöfn millinöfnin
Þolfall millinafn millinafnið millinöfn millinöfnin
Þágufall millinafni millinafninu millinöfnum millinöfnunum
Eignarfall millinafns millinafnsins millinafna millinafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

millinafn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Millinafn getur átt við hvaða nafn, sem kemur á milli fyrsta og síðasta nafns. Mismunandi er milli landa og menningarheima hvað nákvæmlega er átt við. Í íslensku eru millinöfn í raun, samkvæmt lögum, einungis nöfn dregin af íslenskum orðstofnum eða sem hafa unnið sér hefð í íslensku máli en hafa ekki nefnifallsendingu og geta komið á milli eiginnafns og föður- móður- eða ættarnafns. Dæmi um slíkt nafn er Helgi Áss Grétarsson.
Orðsifjafræði
milli- og nafn
Sjá einnig, samanber
fornafn, skírnarnafn, ættarnafn

Þýðingar

Tilvísun

Millinafn er grein sem finna má á Wikipediu.

Listi yfir íslensk millinöfn er grein sem finna má á Wikipediu.