millinafn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
millinafn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Millinafn getur átt við hvaða nafn, sem kemur á milli fyrsta og síðasta nafns. Mismunandi er milli landa og menningarheima hvað nákvæmlega er átt við. Í íslensku eru millinöfn í raun, samkvæmt lögum, einungis nöfn dregin af íslenskum orðstofnum eða sem hafa unnið sér hefð í íslensku máli en hafa ekki nefnifallsendingu og geta komið á milli eiginnafns og föður- móður- eða ættarnafns. Dæmi um slíkt nafn er Helgi Áss Grétarsson.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Millinafn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
„Listi yfir íslensk millinöfn“ er grein sem finna má á Wikipediu.