millihýsill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „millihýsill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall millihýsill millihýsillinn millihýslar millihýslarnir
Þolfall millihýsil millihýsilinn millihýsla millihýslana
Þágufall millihýsli millihýslinum millihýslum millihýslunum
Eignarfall millihýsils millihýsilsins millihýsla millihýslanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

millihýsill (karlkyn); sterk beyging

[1] hýsill sníkjudýrs
Sjá einnig, samanber
aðalhýsill
Dæmi
[1] „Lirfuþroskinn hefst yfirleitt í snigli, fyrsta millihýsli lífsferilsins.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Ágrip veggspjalda 85-128)

Þýðingar

Tilvísun

Millihýsill er grein sem finna má á Wikipediu.