merarostur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „merarostur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall merarostur merarosturinn merarostar merarostarnir
Þolfall merarost merarostinn merarosta merarostana
Þágufall merarosti merarostinum merarostum merarostunum
Eignarfall merarosts merarostsins merarosta merarostanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

merarostur (karlkyn); sterk beyging

[1] sveppur (ung gorkúla) (fræðiheiti: Bovista nigrescens)

Þýðingar

Tilvísun

Merarostur er grein sem finna má á Wikipediu.