menga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsmenga
Tíð persóna
Nútíð ég menga
þú mengar
hann mengar
við mengum
þið mengið
þeir menga
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég mengaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   mengað
Viðtengingarháttur ég mengi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   mengaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: menga/sagnbeyging

Sagnorð

menga (+þf.); veik beyging

[1] spilla umhverfinu t. d. með skógarhöggi, námavinnslu og olíuborunum
Afleiddar merkingar
[1] mengaður, mengandi, mengast, mengun
Dæmi
[1] „Áströlsk stjórnvöld kynntu í morgun áform sín um að skattleggja fyrirtæki sem menga mest.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Þeir sem menga mest verða að borga. 10.07.2011)
[1] „Kauptu tónlist á netinu og mengaðu minna!“ (Umhverfisstofnun Evrópu: Græn ráð (2009). Skoðað þann 15. júní 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „menga
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „menga