menga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsmenga
Tíð persóna
Nútíð ég menga
þú mengar
hann mengar
við mengum
þið mengið
þeir menga
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég mengaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   mengað
Viðtengingarháttur ég mengi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   mengaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: menga/sagnbeyging

Sagnorð

menga (+þf.); veik beyging

[1] spilla umhverfinu t. d. með skógarhöggi, námavinnslu og olíuborunum
Afleiddar merkingar
[1] mengaður, mengandi, mengast, mengun
Dæmi
[1] „Áströlsk stjórnvöld kynntu í morgun áform sín um að skattleggja fyrirtæki sem menga mest.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Þeir sem menga mest verða að borga. 10.07.2011)
[1] „Kauptu tónlist á netinu og mengaðu minna!“ (Umhverfisstofnun Evrópu: Græn ráð (2009). Skoðað þann 15. júní 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „menga