melding

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „melding“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall melding meldingin meldingar meldingarnar
Þolfall meldingu meldinguna meldingar meldingarnar
Þágufall meldingu meldingunni meldingum meldingunum
Eignarfall meldingar meldingarinnar meldinga meldinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

melding (kvenkyn); sterk beyging

[1] tilkynning
Dæmi
[1] „Það sama gildir um nafnorðið melding, ‘tilkynning, ábending’, en melding er danskt orð sem hefur sömu merkingu og hið íslenska.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvaðan kemur sögnin að melda og hvað merkir hún?)

Þýðingar

Tilvísun

Melding er grein sem finna má á Wikipediu.