meinvarp

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsinsmeinvarp
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall meinvarp meinvarpið
Þolfall meinvarp meinvarpið
Þágufall meinvarpi meinvarpinu
Eignarfall meinvarps meinvarpsins

Nafnorð

meinvarp (hvorugkyn);

[1] [[]] útbreiðsla sjúkdóma til fjarlægra líkamshluta eða líffæra með bakteríum eða illkynja æxlisfrumum sem berast þangað með lymfu- eða blóðstraum. Oftast er þó átt við slíka dreifingu krabbameins frá upphafsstað sínum til líffæra eins og eitla, beina, lifrar, lungna, nýrna eða nýrnahettna.

Þýðingar

Tilvísun

Meinvarp er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „meinvarp