meðferð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „meðferð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall meðferð meðferðin meðferðir meðferðirnar
Þolfall meðferð meðferðina meðferðir meðferðirnar
Þágufall meðferð meðferðinni meðferðum meðferðunum
Eignarfall meðferðar meðferðarinnar meðferða meðferðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

meðferð (kvenkyn); sterk beyging

[1] meðhöndlun
[2] læknismeðferð
Dæmi
[1] „Þetta myndband sýnir grimmilega meðferð á svínum sem leidd voru til slátrunar.“ (DV.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#DV.is: Leyniupptökur sýna grimmilega meðferð á svínum. 29. júlí 2011.)

Þýðingar

Tilvísun

Meðferð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „meðferð