maurildi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
maurildi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda.
- [2] flokkur skoruþörungur (fræðiheiti: Noctiluca)
- Dæmi
- [1] Í ritinu Atli eftir Björn Halldórsson í Sauðlauksdal sem út kom út árið 1777 segir: „Ef maurildi sést mikið í sjó, boðar sunnanátt og þeyvind, oftast hvassan“.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Maurildi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maurildi “
Íðorðabankinn „440565“
Vísindavefurinn: „Hvað er maurildi?“ >>>