marglot

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „marglot“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall marglot marglotið marglot marglotin
Þolfall marglot marglotið marglot marglotin
Þágufall margloti marglotinu marglotum marglotunum
Eignarfall marglots marglotsins marglota marglotanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

marglot (hvorugkyn); sterk beyging

[1] marglytta
Samheiti
[1] marglytta, staðbundið málfar: illa, skollaskyrpa, skollahráki, í fornu máli kölluð: glytta

Þýðingar

Tilvísun

Marglot er grein sem finna má á Wikipediu.