margföldun
Útlit
Íslenska
Nafnorð
margföldun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Margföldun er reikniaðgerð þar sem hlutföll fyrri þáttarins er breytt eftir því hvað seinni þátturinn skilgreinir - eða öfugt. Hlutfallið 1 skilgreinir óbreytt ástand en aðrar tölur eða algebrustærðir skilgreina breytingu. Það er skilgreint með punkti (eða stjörnu) í miðjunni og er staðsett á milli liðanna þar sem framkvæma á aðgerðina. Þessi reikniaðgerð er ein af þeim fyrstu sem börn læra í grunnskóla en hún er mikilvægur grunnur að stærðfræðilegri þekkingu.
- Andheiti
- [1] deiling
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Margföldun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „margföldun “