margúll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsinsmargúll
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall margúll
Þolfall margúl
Þágufall margúl
Eignarfall margúls

Nafnorð

margúll (karlkyn); sterk beyging

[1] margúll er hlutur í ætt við marblett nema hvað blæðing hefur orðið meiri og blóðið myndar upphleypta kúlu
Orðsifjafræði
Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Margúll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „margúll