maríustakkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „maríustakkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall maríustakkur maríustakkurinn maríustakkar maríustakkarnir
Þolfall maríustakk maríustakkinn maríustakka maríustakkana
Þágufall maríustakki maríustakkinum maríustökkum maríustökkunum
Eignarfall maríustakks maríustakksins maríustakka maríustakkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

maríustakkur (karlkyn); sterk beyging

[1] planta af rósaætt (fræðiheiti: Alchemilla filicaulis)

Þýðingar

Tilvísun

Maríustakkur er grein sem finna má á Wikipediu.