mammút

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „mammút“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mammút mammútinn mammútar mammútarnir
Þolfall mammút mammútinn mammúta mammútana
Þágufall mammút mammútnum mammútum mammútunum
Eignarfall mammúts mammútsins mammúta mammútanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mammút (karlkyn); sterk beyging

[1] fílategund sem dó út fyrir um 3500 árum
Aðrar stafsetningar
[1] mammútur
Samheiti
[1] fornfíll, loðfíll
Dæmi
[1] „Á sama stað fundust einnig bein úr mammútum, loðnum nashyrningum og fleiri dýrum.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Fornblómarækt. 21.02.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Mammút er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mammút