mammút
Útlit
Íslenska
Nafnorð
mammút (karlkyn); sterk beyging
- [1] fílategund sem dó út fyrir um 3500 árum
- Aðrar stafsetningar
- [1] mammútur
- Samheiti
- Dæmi
- [1] „Á sama stað fundust einnig bein úr mammútum, loðnum nashyrningum og fleiri dýrum.“ (Ruv.is : Fornblómarækt. 21.02.2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Mammút“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mammút “