magabólga
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „magabólga“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | magabólga | magabólgan | —
|
—
| ||
Þolfall | magabólgu | magabólguna | —
|
—
| ||
Þágufall | magabólgu | magabólgunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | magabólgu | magabólgunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
magabólga (kvenkyn); veik beyging
- Samheiti
- [1] magakvef
- Dæmi
- [1] „Magabólga er algengt vandamál og má búast við að um það bil 10% fullorðinna fái einkennagefandi magasár einhvern tíma á ævinni (1).“ (Læknablaðið.is : Magabolsbólga - Helicobacter Pylori - Gastrin. Læknablaðið 2006; 92: 13-8)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Magabólga“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „364717“