múslí
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „múslí“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | múslí | múslíið | —
|
—
| ||
Þolfall | múslí | múslíið | —
|
—
| ||
Þágufall | múslíi | múslíinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | múslís | múslísins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
múslí (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] kornmatur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „«Mataræðið einkennist af þurrmati, fitu, harðfisk, múslí, kexi og súkkulaði», segir hún.“ (Mbl.is : Ætlar að ganga ein á Suðurpólinn. 19.10.2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Múslí“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „múslí“