múrari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „múrari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall múrari múrarinn múrarar múrararnir
Þolfall múrara múrarann múrara múrarana
Þágufall múrara múraranum múrurum múrurunum
Eignarfall múrara múrarans múrara múraranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

múrari (karlkyn); veik beyging

[1] manneskja sem vinnur á byggingarstað og með múrsteinum og steypuhræru
Yfirheiti

handverksmaður, handverkskona

Dæmi
[1] „75 ára gamall múrari, sem orðinn er slitinn á líkamanum, valtur á fótunum og bjó síðastliðið ár í óleyfisíbúð í Funahöfða, …“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Skömm­in á röng­um stað. 19.1.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Múrari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „múrari

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „múrari
ISLEX orðabókin „múrari“