múrari
Útlit
Íslenska
Nafnorð
múrari (karlkyn); veik beyging
- [1] manneskja sem vinnur á byggingarstað og með múrsteinum og steypuhræru
- Yfirheiti
- Dæmi
- [1] „75 ára gamall múrari, sem orðinn er slitinn á líkamanum, valtur á fótunum og bjó síðastliðið ár í óleyfisíbúð í Funahöfða, …“ (Mbl.is : Skömmin á röngum stað. 19.1.2014)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Múrari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „múrari “
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „múrari“
ISLEX orðabókin „múrari“