Fara í innihald

móða

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „móða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall móða móðan móður móðurnar
Þolfall móðu móðuna móður móðurnar
Þágufall móðu móðunni móðum móðunum
Eignarfall móðu móðunnar móða/ móðna móðanna/ móðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

móða (kvenkyn); veik beyging

[1] dalalæða, mugga
[2] vatnsgufa
Dæmi
„í gegnum móðu og mistur ég mikil undur sé.“ (eftir Davíð Stefánsson)

Þýðingar

Tilvísun

Móða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „móða