Fara í innihald

mágkona

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mágkona“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mágkona mágkonan mágkonur mágkonurnar
Þolfall mágkonu mágkonuna mágkonur mágkonurnar
Þágufall mágkonu mágkonunni mágkonum mágkonunum
Eignarfall mágkonu mágkonunnar mágkvenna mágkvennanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mágkona (kvenkyn); veik beyging

[1] eiginkona bróður eða systur einhvers
Samheiti
[1] tengdasystir
Andheiti
[1] mágur
Sjá einnig, samanber
[1] svili, svilkona

Þýðingar

Tilvísun

Mágkona er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mágkona