Fara í innihald

lundi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lundi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lundi lundinn lundar lundarnir
Þolfall lunda lundann lunda lundana
Þágufall lunda lundanum lundum lundunum
Eignarfall lunda lundans lunda lundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Lundi

Nafnorð

lundi (karlkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Fratercula arctica)

Þýðingar

Tilvísun

Lundi er grein sem finna má á Wikipediu.


Franska


Frönsk beyging orðsins „lundi“
Eintala (singulier) Fleirtala (pluriel)
le lundi les lundis

Nafnorð

lundi (karlkyn)

[1] mánudagur
Framburður
IPA: /lœ̃.ˈdi/
Tilvísun

Lundi er grein sem finna má á Wikipediu.