lumma

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „lumma“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lumma lumman lummur lummurnar
Þolfall lummu lummuna lummur lummurnar
Þágufall lummu lummunni lummum lummunum
Eignarfall lummu lummunnar lumma lummanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lumma (kvenkyn); veik beyging

[1] Lumma er lítil, íslensk pönnukaka. Þær eru gjarnan hafðar þykkari en venjulegar pönnukökur.
Yfirheiti
[1] kaka
Orðtök, orðasambönd
[1] seljast eins og heitar lummur, renna út eins og heitar lummur

Þýðingar

Tilvísun

Lumma er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lumma