Fara í innihald

ljómandi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ljómandi/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ljómandi
(kvenkyn) ljómandi
(hvorugkyn) ljómandi
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ljómandi
(kvenkyn) ljómandi
(hvorugkyn) ljómandi

Lýsingarorð

ljómandi (óbeygjanlegt)

[1] skínandi
[2] mjög, stórkostlegur
Sjá einnig, samanber
[1] ljóma, ljómi
Dæmi
[2] „Blómin eru svo ljómandi falleg, þegar maður skoðar þau í gegnum það. Í því sést líka margt, sem við sjáum ekki með berum augum“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Brynjólfur Biskup Sveinsson, eftir Torfhildi Þ. Hólm)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ljómandi