ljósmóðir
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ljósmóðir (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Ljósmóðir er heilbrigðisstarfsmaður sem sérhæfir sig í að aðstoða mæður í meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og umönnun nýbura. Karlkynsorðið ljósi er stundum haft um karlmann sem hefur veitt aðstoð við fæðingu.
- Samheiti
- [1] léttakona, ljósa, nærkona, yfirsetukona
- Dæmi
- [1] „Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu og á eftir því kemur hugfanginn og svo bergmál.“ (Ruv.is : Ljósmóðir fegursta orðið. 12.11.2013)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljósmóðir“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósmóðir “