Fara í innihald

ljósaskipti

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósaskipti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
ljósaskipti ljósaskiptin
Þolfall
ljósaskipti ljósaskiptin
Þágufall
ljósaskiptum ljósaskiptunum
Eignarfall
ljósaskipta ljósaskiptanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ljósaskipti

Nafnorð

ljósaskipti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] rökkur
Orðsifjafræði
ljós og skipti
Samheiti
[1] húm, rökkur
Andheiti
[1] afturelding, dagrenning, dögun, morgunsár
Afleiddar merkingar
[1] ljósaskiptabaugur, ljósaskiptafyrirbrigði, ljósaskiptaralampi, ljósaskiptatími, ljósaskiptaþorskur
Dæmi
Blettatígurinn veiðir í ljósaskiptunum snemma á morgnana og á kvöldin.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Getið þið sagt mér allt um blettatígur?)

Þýðingar

Tilvísun

Ljósaskipti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósaskipti