Fara í innihald

lindastelkur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lindastelkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lindastelkur lindastelkurinn lindastelkar lindastelkarnir
Þolfall lindastelk lindastelkinn lindastelka lindastelkana
Þágufall lindastelki lindastelkinum lindastelkum lindastelkunum
Eignarfall lindastelks lindastelksins lindastelka lindastelkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lindastelkur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Actitis hypoleucos)

Þýðingar

Tilvísun

Lindastelkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „lindastelkur
Margmiðlunarefni tengt „Category:Actitis hypoleucos“ er að finna á Wikimedia Commons.