liðdýr
Útlit
Íslenska
Nafnorð
liðdýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Liðdýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „liðdýr “
Íðorðabankinn „491292“