leyndarmál

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „leyndarmál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leyndarmál leyndarmálið leyndarmál leyndarmálin
Þolfall leyndarmál leyndarmálið leyndarmál leyndarmálin
Þágufall leyndarmáli leyndarmálinu leyndarmálum leyndarmálunum
Eignarfall leyndarmáls leyndarmálsins leyndarmála leyndarmálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leyndarmál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] eitthvað farið leynt; leyndardómur, launungarmál
Samheiti
[1] launungarmál
Afleiddar merkingar
[1] leynd, leyndur, leyna
Sjá einnig, samanber
leyndardómur, trúnaðarmál
Dæmi
[1] „Hjá mér eru leyndarmál læst niður, eins og í lokuðu húsi með innsigluðum dyrum, sem lykillinn er týndur að“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þúsund og ein nótt - í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)

Þýðingar

Tilvísun

Leyndarmál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leyndarmál