leikur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leikur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leikur leikurinn leikir/ leikar leikirnir/ leikarnir
Þolfall leik leikinn leiki/ leika leikina/ leikana
Þágufall leik leiknum leikjum/ leikum leikjunum/ leikunum
Eignarfall leiks leiksins leikja/ leika leikjanna/ leikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leikur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að leika

Þýðingar

Tilvísun

Leikur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leikur