Fara í innihald

legstaður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „legstaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall legstaður legstaðurinn legstaðir legstaðirnir
Þolfall legstað legstaðinn legstaði legstaðina
Þágufall legstað legstaðnum legstöðum legstöðunum
Eignarfall legstaðar legstaðarins legstaða legstaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

legstaður (karlkyn);

[1] hinsta hvíla látinnar manneskju
Samheiti
[1] gröf
Dæmi
[1] „Vefurinn byggir á samvirku gagnasafni og inniheldur leyfilegar upplýsingar um látna einstaklinga og legstað þeirra í kirkjugörðum á Íslandi.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Grafreitur varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Legstaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „legstaður

ISLEX orðabókin „legstaður“