legstaður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
legstaður (karlkyn);
- [1] hinsta hvíla látinnar manneskju
- Samheiti
- [1] gröf
- Dæmi
- [1] „Vefurinn byggir á samvirku gagnasafni og inniheldur leyfilegar upplýsingar um látna einstaklinga og legstað þeirra í kirkjugörðum á Íslandi.“ (Wikipedia : Grafreitur – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Legstaður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „legstaður “
ISLEX orðabókin „legstaður“