Fara í innihald

leggur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leggur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leggur leggurinn leggir leggirnir
Þolfall legg legginn leggi leggina
Þágufall legg leggnum leggjum leggjunum
Eignarfall leggjar/ leggs leggjarins/ leggsins leggja leggjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leggur (karlkyn); sterk beyging

[1] fótleggur
[2]
[3] stilkur
Orðsifjafræði
norræna leggr

Þýðingar

Tilvísun

Leggur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leggur


Færeyska


Nafnorð

leggur (karlkyn)

[1] leggur