Fara í innihald

laumuspil

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „laumuspil“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laumuspil laumuspilið laumuspil laumuspilin
Þolfall laumuspil laumuspilið laumuspil laumuspilin
Þágufall laumuspili laumuspilinu laumuspilum laumuspilunum
Eignarfall laumuspils laumuspilsins laumuspila laumuspilanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

laumuspil (hvorugkyn); sterk beyging

[1] leynd, pukur
Orðsifjafræði
laumu- og spil

Þýðingar

Tilvísun

Laumuspil er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laumuspil