langvía

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „langvía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall langvía langvían langvíur langvíurnar
Þolfall langvíu langvíuna langvíur langvíurnar
Þágufall langvíu langvíunni langvíum langvíunum
Eignarfall langvíu langvíunnar langvía langvíanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

langvía (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl af svartfuglaætt (fræðiheiti: Uria aalge)

Þýðingar

Tilvísun

Langvía er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „langvía