landtökubyggð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
landtökubyggð (kvenkyn); sterk beyging
- [1]
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Ísraelskir íbúar í Ulpana landtökubyggðinni á Vesturbakkanum hófu í dag að flytja á brott eftir að dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að byggðin væri ólögleg.“ (Rúv.is : Landtökubyggð dæmd ólögleg)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Landtökubyggð“ er grein sem finna má á Wikipediu.