landtökubyggð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „landtökubyggð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall landtökubyggð landtökubyggðin landtökubyggðir landtökubyggðirnar
Þolfall landtökubyggð landtökubyggðina landtökubyggðir landtökubyggðirnar
Þágufall landtökubyggð landtökubyggðinni landtökubyggðum landtökubyggðunum
Eignarfall landtökubyggðar landtökubyggðarinnar landtökubyggða landtökubyggðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

landtökubyggð (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
landtaka- og byggð
Dæmi
[1] „Ísraelskir íbúar í Ulpana landtökubyggðinni á Vesturbakkanum hófu í dag að flytja á brott eftir að dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að byggðin væri ólögleg.“ (Rúv.isSnið:!!Rúv.is: Landtökubyggð dæmd ólögleg)

Þýðingar

Tilvísun

Landtökubyggð er grein sem finna má á Wikipediu.