lúða

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lúða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lúða lúðan lúður lúðurnar
Þolfall lúðu lúðuna lúður lúðurnar
Þágufall lúðu lúðunni lúðum lúðunum
Eignarfall lúðu lúðunnar lúða lúðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lúða (kvenkyn); veik beyging

[1] flatfiskur af flyðruætt (fræðiheiti: Hippoglossus hippoglossus).
Samheiti
[1] flyðra, heilagfiskur, spraka
Sjá einnig, samanber
kyrrahafslúða

Þýðingar

Tilvísun

Lúða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lúða