lögbýli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsinslögbýli
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lögbýli lögbýlið lögbýli lögbýli
Þolfall lögbýli lögbýlið lögbýli lögbýli
Þágufall lögbýli lögbýlinu lögbýlum lögbýlunum
Eignarfall lögbýlis lögbýlisins lögbýla lögbýlanna

Nafnorð

lögbýli (hvorugkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
lög og býli
Samheiti
[1]
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitir leyfi til að stofna ný lögbýli til starfsemi á sviði landbúnaðar eða annarra atvinnugreina sé um að ræða jörð sem uppfyllir skilyrði þess að vera lögbýli.(Stjórnarráð ÍslandsSnið:!!Stjórnarráð Íslands: Lögbýli )

Þýðingar

Tilvísun

Lögbýli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lögbýli