Fara í innihald

lögaðili

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Fallbeyging orðsins „lögaðili“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lögaðili lögaðilinn lögaðilar/ lögaðiljar lögaðilarnir/ lögaðiljarnir
Þolfall lögaðila/ lögaðilja lögaðilann/ lögaðiljann lögaðila/ lögaðilja lögaðilana/ lögaðiljana
Þágufall lögaðila/ lögaðilja lögaðilanum/ lögaðiljanum lögaðilum/ lögaðiljum lögaðilunum/ lögaðiljunum
Eignarfall lögaðila/ lögaðilja lögaðilans/ lögaðiljans lögaðila/ lögaðilja lögaðilanna/ lögaðiljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lögaðili (karlkyn);

[1] Aðili, sem er ekki einstaklingur, sem hefur réttindi eða skyldur samkvæmt lögum.

Þýðingar

Tilvísun

Lögaðili er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lögaðili