lóuþræll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lóuþræll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lóuþræll lóuþrællinn lóuþrælar lóuþrælarnir
Þolfall lóuþræl lóuþrælinn lóuþræla lóuþrælana
Þágufall lóuþræl/ lóuþræli lóuþrælnum lóuþrælum lóuþrælunum
Eignarfall lóuþræls lóuþrælsins lóuþræla lóuþrælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lóuþræll (karlkyn); sterk beyging

[1] vaðfugl (fræðiheiti: Calidris alpina) af Snípuætt
Samheiti
[1] heiðalæpa, títa

Þýðingar

Tilvísun

Lóuþræll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lóuþræll

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „lóuþræll