lóuþræll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lóuþræll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lóuþræll lóuþrællinn lóuþrælar lóuþrælarnir
Þolfall lóuþræl lóuþrælinn lóuþræla lóuþrælana
Þágufall lóuþræl/ lóuþræli lóuþrælnum lóuþrælum lóuþrælunum
Eignarfall lóuþræls lóuþrælsins lóuþræla lóuþrælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lóuþræll (karlkyn); sterk beyging

[1] vaðfugl (fræðiheiti: Calidris alpina) af Snípuætt
Samheiti
[1] heiðalæpa, títa

Þýðingar

Tilvísun

Lóuþræll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lóuþræll

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „lóuþræll