lófi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
lófi (karlkyn); sterk beyging
- [1] innhlið handarinnar
- Andheiti
- [1] handarbak
- Orðtök, orðasambönd
- [1] einhverjum er það í lófa lagið
- [1] klappa einhverjum lof í lófa
- [1] klappa saman lófunum
- [1] loðinn um lófana
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Sjá, ég hefi rist þig á lófa mína, múrar þínir standa jafnan fyrir augum mér.“ (Snerpa.is : Biblían. Jesaja 49:16)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lófi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lófi “