Fara í innihald

lófi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lófi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lófi lófinn lófar lófarnir
Þolfall lófa lófann lófa lófana
Þágufall lófa lófanum lófum lófunum
Eignarfall lófa lófans lófa lófanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lófi (karlkyn); sterk beyging

[1] innhlið handarinnar
Andheiti
[1] handarbak
Orðtök, orðasambönd
[1] einhverjum er það í lófa lagið
[1] klappa einhverjum lof í lófa
[1] klappa saman lófunum
[1] loðinn um lófana
Afleiddar merkingar
[1] lófaklapp, lófatak
Dæmi
[1] „Sjá, ég hefi rist þig á lófa mína, múrar þínir standa jafnan fyrir augum mér.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Biblían. Jesaja 49:16)

Þýðingar

Tilvísun

Lófi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lófi