líklegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá líklegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) líklegur líklegri líklegastur
(kvenkyn) líkleg líklegri líklegust
(hvorugkyn) líklegt líklegra líklegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) líklegir líklegri líklegastir
(kvenkyn) líklegar líklegri líklegastar
(hvorugkyn) líkleg líklegri líklegust

Lýsingarorð

líklegur (karlkyn)

[1] trúlegur
Samheiti
[1] sennilegur
Andheiti
[1] ólíklegur
Afleiddar merkingar
[1] líklega
Sjá einnig, samanber
líkindi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „líklegur