Fara í innihald

líkjör

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „líkjör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall líkjör líkjörinn líkjörar líkjörarnir
Þolfall líkjör líkjörinn líkjöra líkjörana
Þágufall líkjör líkjörnum líkjörum líkjörunum
Eignarfall líkjörs líkjörsins líkjöra líkjöranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

líkjör (karlkyn); sterk beyging

[1] áfengur drykkur

Þýðingar

Tilvísun

Líkjör er grein sem finna má á Wikipediu.