líkamsstarfsemi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Nafnorð

Fallbeyging orðsins „líkamsstarfsemi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall líkamsstarfsemi líkamsstarfsemin
Þolfall líkamsstarfsemi líkamsstarfsemina
Þágufall líkamsstarfsemi líkamsstarfseminni
Eignarfall líkamsstarfsemi líkamsstarfseminnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

líkamsstarfsemi (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
líkams- og starfsemi
Dæmi
[1] „Ofþornun þýðir einfaldlega að líkaminn hefur ekki nægilegt magn af vatni, en vatn er nauðsynlegt til að viðhalda eðlilegri líkamsstarfsemi.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað gerist ef við drekkum ekki vökva?)

Þýðingar

Tilvísun

Líkamsstarfsemi er grein sem finna má á Wikipediu.