lífsskoðunarfélag

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lífsskoðunarfélag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lífsskoðunarfélag lífsskoðunarfélagið lífsskoðunarfélög lífsskoðunarfélögin
Þolfall lífsskoðunarfélag lífsskoðunarfélagið lífsskoðunarfélög lífsskoðunarfélögin
Þágufall lífsskoðunarfélagi lífsskoðunarfélaginu lífsskoðunarfélögum lífsskoðunarfélögunum
Eignarfall lífsskoðunarfélags lífsskoðunarfélagsins lífsskoðunarfélaga lífsskoðunarfélaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lífsskoðunarfélag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] félag sem hefur lífsskoðun sem aðgreinir það frá öðrum

Þýðingar

Tilvísun

Íslensk nútímamálsorðabók „lífsskoðunarfélag“
Alþingi: Lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög